Re: svar: Fréttir af Ísalp-klifri?

Home Umræður Umræður Almennt Fréttir af Ísalp-klifri? Re: svar: Fréttir af Ísalp-klifri?

#52104
Smári
Participant

Fimm ísalparar skelltu sér í Bláfjöll á Laugardag í JÓLASKÍÐAIÐKUN ;) þar fundum við eina línu sem var eftir á svæðinu eftir rokið mikla.

Voru skíðaðar tvær ferðir og þótti bara nokkuð gaman.

Smári