Re: svar: Frábær stemmari á pólsku kvöldi

Home Umræður Umræður Almennt Frábær stemmari á pólsku kvöldi Re: svar: Frábær stemmari á pólsku kvöldi

#52857
Freyr Ingi
Participant

jamm, alveg sammála.

sponsið frá kjötpól rann vel ofnaí nærstadda og myndirnar frá Grænlandi svaka fínar maður. Merkilegt hve fáir Íslendingar leggja leið sína þangað yfir.
En alla vega áttum við góðar stundir með pólverjunum í gær.

FIB