Re: svar: Fjallaskíðakeppnin 2003……

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Telemarkhelgin á Akureyri 2009 Re: svar: Fjallaskíðakeppnin 2003……

#53345
0704685149
Meðlimur

Það afsakar ekkert það að hætta við keppni þótt ytri aðstæður séu að hafa áhrif, þær gera það alltaf á einn eða annan hátt.

Ef einhver er tilbúin að sjá um utanbrautarkeppni eins og Friðjón gerði vel fyrir nokkrum árum með góðum stuðningi Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Þá er þeim sama velkomið að taka það verkefni að sér og sjá um það frá A-Ö. Einu kvaðirnar sem eru settar á, er að það er BANNAÐ að aflýsa eða hætta við utanbrautarkeppnina.

Refsing við því banni er: Einelti ef hann stígur fæti á Norðurland og hvar sem norðlendingur sér hann.

kveðja
Bassi