Re: svar: Fjallaferðir í Ekvador

Home Umræður Umræður Almennt Fjallaferðir í Ekvador Re: svar: Fjallaferðir í Ekvador

#48345
0309673729
Participant

Til hamingju með tindana. Það er virkilega gaman að heyra hvað hinir eldri og reyndari félagar í Ísalp taka sér fyrir hendur. Einnig ágætis tilbreyting að heyra um fleira en ísklifurbrölt og telemarkrennsli hér á síðunni.

með kveðju
Helgi Borg