Re: svar: Festivalfréttir

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Festivalfréttir Re: svar: Festivalfréttir

#51163
Siggi TommiSiggi Tommi
Participant

Miðað við hlákuna undanfarið þykir mér líklegt að slóðinn sé ökufær en hann er sennilega varla fær litlum fólksfílum, þar sem það þarf að þvera nokkra litla læki á leiðinni.
Allar vegalengdir í þessu hjá mér ættu að vera nokkurn veginn réttar, mældar á hraðamælinum á bílnum mínum um árið.