Re: svar: Esja í gæreftirmiðdegið

Home Umræður Umræður Almennt Esja í gæreftirmiðdegið Re: svar: Esja í gæreftirmiðdegið

#50448
0311783479
Meðlimur

Það er vel hægt að sneiða hjá stærstu höftunum og finna leiðir sem líklegast flestir eru öryggir á að klifra línulausir.
Við Skabbi „stutt-reipuðum“ okkur ca. síðustu 75m., það var orðið svo leiðinlegt veður að engar myndir voru teknar af þeim hluta.

Sammála þér Helgi með að maður gerir allt of lítið af þessu.

kv.
Halli