Re: svar: Eru ekki einhverjir aktívir göngugarpar hérna? =)

Home Umræður Umræður Almennt Eru ekki einhverjir aktívir göngugarpar hérna? =) Re: svar: Eru ekki einhverjir aktívir göngugarpar hérna? =)

#48388
0405614209
Participant

Blessaður.

Ef þú ert með einhverjar ferðir í sigtinu þá er hægt að setja þær inn á dagskrána og þeir sem vilja fara með geta skráð sig þar.

Þetta gæti t.d. verið undir yfirskriftinni: Samferðamenn

Kveðja
Halldór formaður