Re: svar: Ef þið …

Home Umræður Umræður Klettaklifur Búhamrar Re: svar: Ef þið …

#49513
Hrappur
Meðlimur

Ef einhver vill keppa í snjóþotubruni eða rasspoka svigi þá er ég maðurinn sem talað skal við! Allt flóknara sem krefst samhæfingar (og skíða) verða aðrir að ynna af hendi. En þeir sem til mín þekkja og vita hvað ég er mikíll óknytta strákur yrðu ekki hissa þótt ég kæmi bara á vélsleða til að keppa við ykkur hina á ,,jafnréttis grundvelli“ Af þessu tilefni vil ég skora á þann sem nær að fótbrjóta sig á þessari telemarkhátíð upp á kapphlaup upp í Búhamra, og til að jafna leikinn skal ég gefa honum 15 sekúndu forskot.