Home › Umræður › Umræður › Skíði og bretti › Ef einhver efaðist …. › Re: svar: Ef einhver efaðist ….
7. mars, 2005 at 20:10
#49532

Meðlimur
Þetta var gömul frétt sem var löngu búið að taka upp. Eða var kappinn ausinn með gervisnjó? Annað eins hafið þið nú gert.
Það var sex stiga hiti á Akureyri í dag.
Hér á Ísó hefur snjóað mikið síðustu þrjá sólarhringana. Er svo komið að við höfum þurft að moka okkur út á morgnana og inn á kvöldin.
Hundurinn fór út að viðra sig í gær og fannst hann frosinn við stigapallinn í morgun.
Svona er lífið á landsbyggðinni.
rok