Re: svar: Dregur til tíðinda

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hetjudáðirnar framundan Re: svar: Dregur til tíðinda

#53216
Páll Sveinsson
Participant

Ég svolítið á Skabba línu.
Hangandi á annari á smá klettasnös og klóra sér í hnakkanum með hinni að velta fyrir sér hvað á að gera næst er ekki minn stíll. Ég er ísklifrari og vil helst hafa nóg af honum og því lengra því betra.

Skaftafell, Kaldakinn, Eyjafjöllin. Ef það væri ekki svona dj. langt að keira á þessa staði færi ég þangað engöngu.

Ég er kannski bara orðin gamall og latur.

kv.
Palli