Re: svar: Djúsí myndir á Banff

Home Umræður Umræður Almennt Djúsí myndir á Banff Re: svar: Djúsí myndir á Banff

#50349
Siggi TommiSiggi Tommi
Participant

Verð að vera óþolandi í nokkrar sekúndur!

Ágúst Jarðköttur fær prik fyrir að koma heilum tveimur málfarsvillum inn í tveggja setninga skrif. :)
Dagskrá er kvenkynsorð og maður segir „ég hlakka til“…

Rétt hefði því verið að segja:
Dagskrá Banff er komin á netið… Alla vega hlakka ég mjög mikið til.

Málfarsráðunauturinn Sigfried!!! Múhahahaha

Annars bara gott mál með Banff. Þarf að kynna mér þessa dagskrá við tækifæri.