Re: svar: búlder og jafnvel meira við Akrafjall?

Home Umræður Umræður Klettaklifur búlder og jafnvel meira við Akrafjall? Re: svar: búlder og jafnvel meira við Akrafjall?

#52902
Öddi
Participant

Jebbzy mikið verið að pæla í því og þetta mun vera fyrsta skrefið. Hef ekki haft nægan tíma til að prófa staðina almennilega og hef ekki viljað vera blaðra um staði sem kannski eru ekki neitt góðir og senda fólk í fíluferðir hingað og þangað um landið. Ég hef þó sagt vinum og kunningum mínum í frá þeim en einhvernvegin gleymdi ég að segja þér frá þessu sorry ;) Undir Akrafjalli er fyrsti staðurinn þar sem ég hef haft fólk að spotta annars hefur þetta verið svoldið sóló mission. En með póstinum áðan var ég að segja frá þessu er það ekki? Vona að þú sért ekki í fílu úti mig fyrir að leyna mikilvægum upplýsingum sem erfitt er að komast að á þessu „STÓRA“ landi . It´s a jungle out there….
kv. Öddi