Re: svar: Búlandstindur

Home Umræður Umræður Almennt Búlandstindur Re: svar: Búlandstindur

#48151
Karl
Participant

Ekki hef ég frétt af klifri.
Norðurveggurinn er ófarinn en í svartasta skammdeginu myndast þar 500 m ís og etv mix í efri hluta fjallsins. Við réttar aðstæður er þarna að finna eina af áhugaverðari alpaleiðum landsins.
Ég hef ekið þarna framhjá í jasnúar og horft, NB neðan frá vegi, á þræl fallega leið þarna upp.
Góða ferð.