Re: svar: brestir og brak og í buxurnar brák

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Grafarfoss og kókostréð Re: svar: brestir og brak og í buxurnar brák

#49255
Siggi Tommi
Participant

Ja, þessi karabína er nú ekki mikils virði því hún er líklega orðin ca. 10 ára en í þokkalegu standi. Ég seig nú niður á skrúfunni og þræðingin var bara backup. Hefði þurfti að skilja eftir eina eða tvær skrúfur í viðbót ef ég hefði sigið af syllunni sennilega (því ég vildi síður vera að þræða V þar sem sprungan myndaðist).
Því miður er það nú svo að maður lærir ekki á svona drasl nema bara af reynslunni. Er hræddur um að námskeið geri lítið til að laga þau mál.
Better safe than sorry…