Re: svar: Batman, Ragnar og gæfa ÍSALP….

Home Umræður Umræður Almennt Batman, Ragnar og gæfa ÍSALP…. Re: svar: Batman, Ragnar og gæfa ÍSALP….

#48568
Hrappur
Meðlimur

Er búið að krýna smákong þarna fyrir austann? Ætli hann hafi látið forseta vorn vita? Kannski var krýninginn nauðaómerkileg athöfn og Fossi á skíðum annarstaðar en á svínafellsjökli. Maður hélt nú að svona digurbarkalegar yfirlýsingar smákontorista hefðu lagst af með sambandinu. Hvað tryggingar fjalla manna varðar þá hefur hún ekki nokkuð með þetta mál að gera og getur varla talist annað en illa dulin hótun í garð útivistarfólks. Það stendur kannski til að setja upp hlið við Skeiðarárssand með verði sem geltir á pappíra og segir svo „verboten! Ef svo er vil ég persónulega bjóða fram listfræðilega sér þekkingu mína við það að hjálpa Þjóðgarðsverði að velja sér smekklegann búning með viðeigandi kaskeyti og dúskum.