Re: svar: Axir

Home Umræður Umræður Almennt Axir Re: svar: Axir

#51019
SkabbiSkabbi
Participant

Ég átti leið um Útilíf í gær og rak augun í þessar Alpine Monster axir. Óttalegt prump verð ég að segja. Blaðið jafnt sem skaftið kjánalega stutt og fór auk þess illa í hendi. Get ekki ímyndað mér að það sé þægilegt fyrir fullorðinn mann að klifra með þessum öxum í ís. Sleppurkannski sem varaskeifa eða bröltaxir.

Gæti samt verið góður kostur ef menn vilja draga krakkana sína með ísklifur því þær eru ódýrar og fisléttar…

Allez!

Skabbi