Re: svar: Axarblöð – piranha

Home Umræður Umræður Keypt & selt Axarblöð – piranha Re: svar: Axarblöð – piranha

#51773
Freyr Ingi
Participant

Já, Himmi Ísalp hefur nefnilega lúmskan áhuga að safna að sér „gömlum“ (best að tala varlega þar sem sumir eru enn að nota gamlar græjur) klifurtólum.

Spurning um að taka á móti safngripum á næsta myndakvöldi klúbbsins en þar mun ætlunin vera að einblína á gamlar og nýjar myndir af ísbrölti.

Freysi