Re: svar: Avoiding the touch

Home Umræður Umræður Almennt Avoiding the touch Re: svar: Avoiding the touch

#48363
2806763069
Meðlimur

Hann Hjalti sá þessa ræmu í Englandi fyrir jól og hefur ekki þorað að príla ís síðan þá, hvað þá fara á önnur fjöll en Esjuna.

Með öðrum orðum sagt: Þessi mynd rockar víst helv. feit!

Gaman væri að sjá hana á klakanum en ég er ekki viss um að bíóin séu að reyna að ná í hana svona af sjálfstáðum.