Re: svar: Ársritið – on the cover of the Rolling Stone

Home Umræður Umræður Almennt Ársritið – on the cover of the Rolling Stone Re: svar: Ársritið – on the cover of the Rolling Stone

#47750
0309673729
Participant

Ég er á því að forsíðumyndin eigi að vera af sporti sem ÍSALParar stunda. Þegar brettagarpar fara að sýna sig innan raða ÍSALP í auknum mæli, og þegar þeir fara í auknum mæli á fjöll, en ekki bara á skíðasvæðin — þá fyrst eiga þeir erindi á forsíðu ársritsins.

Svo var það hetjan okkar hann Haraldur Örn — hefur hann unnið sér inn heiður að forsíðumynd?

Að auki finndist mér kostur ef að forsíðumyndin væri í fókus að þessu sinni.