Re: svar: Árbókin

Home Umræður Umræður Almennt Árbókin Re: svar: Árbókin

#53097
2806763069
Meðlimur

Sammála síðast ræðumanni. Stafrænt klapp á bakið á ritnefnd frá mér. Allir þeir sem lögðu til orð og myndir fá einnig klapp fyrir vel unnin störf!

Myndasíðu opnan aftast er virkilega skemmtileg hugmynd og þær greinar sem ég er búinn að lesa skemmtilegar og vel skrifaðar. Frábært orkuskot svona þegar veturinn virðist vera við það að skella á – fallegt úti í dag!

Takk fyrir mig!

kv.
Ivar