Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ama Dablam – kvikmyndin Re: svar: Ama Dablam – kvikmyndin

#52803
2802693959
Meðlimur

Til hamingju Ingvar með glæsilega frumraun á fjallamyndasviðinu. Tek undir með þeim sem segja myndina hafa verið betri en margt annað sem var í boði á Banff. Greinilega fagmaður til klifurs og kvikmyndunar. Ekki sjálfgefið að klifra fjallið (þótt það virðist allt að því teppalagt upp á topp) og taka myndir á þrjár kamerur.
Skora á þá sem ekki áttu heimagengt í gær og fyrradag að kíkja á aukasýningu í kvöld.
Jette kul
Jón Gauti