Re: svar: Alpinist farið :(

Home Umræður Umræður Almennt Alpinist farið :( Re: svar: Alpinist farið :(

#53138
0311783479
Meðlimur

Ef þú, Hróbjartur minn, hefur greitt með kredit(kröns)korti þá er minnsta mál að fá endurgreitt það sem er útistandandi, þar sem þetta er non performance af Alpinist hálfu. Þú talar bara við kortafyrirtæki þitt – gott að hafa eitthvað í höndum um gjaldþrot Alpinist.

Á þessum síðustu og verstu kröns tímum er betra að varast að kaupa hluti langt fram í tímann, því aldrei að vita hvort kaupahéðinninn mun vera til staðar…

Spurning hvort snúningsplan þvottvélanna hafi verið rangt og þar með velt þungu hlassi…

H