Re: svar: Afrek helgarinnar?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Afrek helgarinnar? Re: svar: Afrek helgarinnar?

#52260
0112873529
Meðlimur

Fórum fimm guttar í Grafarfoss á Sunnudaginn. Ísinn var ekki góður frauðkenndur og mjög kertaður. Ég og Trausti birjuðum á Grana en Geiri, Dóri og Jón fóru í Grafarfossinn. Grani leyt bara vel út úr fjarska en þegar nær var komið var útlytið ekki svo gott mjög þunnur og frauðkenndur. Beilaði þegar ég var kominn uppfyrir bungurnar vinstramegin. Skelltum okkur síðan í Grafarfossinn til strákana og var það bara asskoti hressand.

Kv Danni fresher

Myndir http://www.123.is/album/display.aspx?fn=danni&aid=9112