Re: svar: Afrek helgarinnar?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Afrek helgarinnar? Re: svar: Afrek helgarinnar?

#52265
Skabbi
Participant

Leiðin í Þvergili sem strákarnir fóru (ekki) er mun norðar í Mýrarhyrnunni en skráðu leiðirnar. Kerling og Christian IX eru báðar sunnan við Golíat, sem er nyrsta skráða leiðin.

Eftir stendur hvort Himmi og Jón hafi farið þessa leið á festivalinu ’98 en leiðin ekki verið skráð.

Allez!

Skabbi