Re: svar: Aðstæður um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðstæður um helgina Re: svar: Aðstæður um helgina

#50745
2911596219
Meðlimur

Amma mín sagði alltaf: kapp er bezt með forsjá …

… en það var ekki fyrr en undanfarin ár sem ég er virkilega að „fatta“ hvað hún amma mín – ágæt – átti við!

Gott að þú slappst með skrekkinn Viðar :)

kv. GHH