Re: svar: 10 Tindar

Home Umræður Umræður Almennt 10 Tindar Re: svar: 10 Tindar

#52994
SissiSissi
Moderator

Það eru flestar leiðir sem ég hef farið á Esjuna flottari en Þverfellshorn, finnst ykkur að það ætti kannski að vera Kistufellshorn eða Hátindur frekar?

Annars er fjall sem mér dettur í hug, kannski soldið búðingafjall, en stendur hátt upp, er svipmikið, frábært útsýni og fyrirtaks skíðabrekka – Hekla. Hvað finnst ykkur?

Svo er nú mikið af gæjalegu dóti fyrir norðan og eitthvað fyrir austan líka sem má ekki gleyma alveg…

Hils,
Sissi