Re: svar: 10 Tindar

Home Umræður Umræður Almennt 10 Tindar Re: svar: 10 Tindar

#53001
2502614709
Participant

Þetta er bjútí- hardcore- skemmtikeppni. Klúbburinn hefur staðið fyrir ferðum á Þverártindsegg, Hrútsfjallstinda, Tindfjöll, Þumal, Hraundranga og Skessuhorn. Þannig að það hefur verið til vísir að þessu. Spurning hvort það sé hægt að búa til topp 10 lista eitthvað sem allir ættu að reyna að stefna á ? Eitthvað sem væri hægt að kalla klassík og hafa það á einum lista til að hvetja menn til dáða.