Re: Re:Vatnajökull í s/h

Home Umræður Umræður Almennt Vatnajökull í s/h Re: Re:Vatnajökull í s/h

#54407
Anna Gudbjort
Meðlimur

Þegar ég skoða myndirnar langar mig mest að hrinda öllu af skrifborðinu mínu með dramatískum hætti, hlaupa út af skrifstofunni, skella á eftir mér hurðum og bruna austur ekki seinna en núna.

Stórglæsilegar myndir, takk fyrir að deila þeim.