Re: Re:Til lukku með nýjan vef!!!!

Home Umræður Umræður Almennt Til lukku með nýjan vef!!!! Re: Re:Til lukku með nýjan vef!!!!

#54228
gulli
Participant

Hæ …

Gott að heyra að menn eru ánægðir með þetta enn sem komið er. Þetta er búið að taka óendanlega langan tíma og orðið mjög langt síðan maður tók 40 tíma vinnutörn eins og um síðustu helgi.

Okkur Óla Hrafni langar að þakka Arnari J. fyrir hönnunina á útlitinu og Þórhalli Helgasyni fyrir að hafa CSS-að fyrir okkur. Ófáir tímar sem fóru í það.

Einnig Helga Borg sem á mikinn heiður skilinn fyrir hönnunina á gamla vefnum og alla þá vinnu sem hann hefur lagt í þetta á síðustu 10 árum eða svo. Helgi var í alla staði fagmannlegur við að afhenda okkur gögn og færa lénaskráninguna

Kveðja,
Gulli