Re: Re:Reisugilli Tindfjallaskála

Home Umræður Umræður Almennt Reisugilli Tindfjallaskála Re: Re:Reisugilli Tindfjallaskála

#54403
Björk
Participant

Gillið heppnaðist mjög vel og ótrúlega gaman að sjá margar gamlar kempur mæta á svæðið :)

En um 60 manns létu sjá sig.

Hefði verið gaman að sjá fleiri af yngri kynslóðinni, en þau eru vonandi þar sem þau eiga að vera – á fjöllum!

Setti inn myndir undir fréttir.

kv. Björk