Home › Umræður › Umræður › Almennt › Kerling Norðurhliðin › Re: Re:Kerling Norðurhliðin
		15. júní, 2009 at 19:36
		
		#54252
		
		
		
	
 Páll Sveinsson
Páll SveinssonParticipant
		
		
	Þetta var 1983 og greinin er í ársriti ÍSALP 1989.
Þú þarft ekki að hafa fyrir því að flétta þessu upp því það stendur minna en ekki neitt um þessa leið í greinini. Ástæðan er sú að greinin er um Tröllafjall og norðurveggurinn á Kerlingu var svona smá „krókur á leiðin heim“.
Gott væri að grípa með einn eða tvo snjó hæla.
kv.
Palli
PS.
Það væri frábært að þið munduð kortleggja veggin og koma með myndir. Kannski að það hristi upp í mynninu mér.