Re: Re:DMM Dragon Cam

Home Umræður Umræður Klettaklifur DMM Dragon Cam Re: Re:DMM Dragon Cam

#54443
0311783479
Meðlimur

ég hef ávallt mikla trú á welskum vörum, sérstaklega þar sem walesverjar borða kol og járngrýti sem meðlæti með steikta morgunverðinum sínum. Fáar hnetur eru skemmtilegri að vinna með en DMM wallnuts. DMM verksmiðjan er í Llanberis og þar geta menn keypt beint úr pressunni og klippt út millimanninn. Siggi það er gott að merkja núna við Llanberis sem næsta áfangastað þegar Ríkisstjórnin lýsir því yfir að kreppunni sé lokið!

Lifið heil
Halli

ps. það er rosa gaman að klifra í wales og ennþá skemmtilegra að klifra með heimamönnum.