Re: Re: Virkisjökull – varúð!

Home Umræður Umræður Almennt Virkisjökull – varúð! Re: Re: Virkisjökull – varúð!

#56763
1811843029
Meðlimur

Jæks, það er ekki langt síðan ég var að þvælast þarna síðast.

En annars höfum við verið að ræða þetta í stjórninni sem þú bendir réttilega á Róbert. Höfum verið að skoða hvernig væri best að hafa þetta. Þá líka í samhengi við leiðaskráningu og fleira tengt. Ertu að bjóða þig fram í að vinna að þessu?

Atli Páls.