Re: Re: Utanbrautarskíðun?

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Utanbrautarskíðun? Re: Re: Utanbrautarskíðun?

#57298
0801667969
Meðlimur

Var að koma úr Skálafellinu. Þó um skíðasvæði sé að ræða þá er ekkert troðið þarna. Þetta telst því utanbrautar. Þarna er allt sléttfullt af snjó og fínt færi. Gilin alveg mögnuð.

Þarna var hæglætisveður meðan brjálað veður er í Bláfjöllum og lokað. Svona er þetta bara í austan átt. Ef svæðið væri opið væru þarna vafalítið þúsundir manna. Ekki hægt að segja að svæðið sé vel nýtt.

Kv. Árni Alf.