Re: Re: Til hvers isalp.is?

Home Umræður Umræður Almennt Til hvers isalp.is? Re: Re: Til hvers isalp.is?

#56043
eragnars
Meðlimur

Sæl öllsömun

Einn af draugunum sem nota þennan vef nánast daglega og þeir eru margir sem ég þekki sem eru frekar virkir inn á þessari síðu. En það er svo eiginlega undir okkur komið sem erum út á landsbyggðinni að vera svolítið virkari að senda fréttir og jafnvel myndir líka, svo þetta sé ekki bara bundið við sv-hornið. Annars þætti mér miður ef þessi vefur yrði af engu vegna tilkomu fesins.

Kv. að norðan