Re: Re: Til hvers isalp.is?

Home Umræður Umræður Almennt Til hvers isalp.is? Re: Re: Til hvers isalp.is?

#56013
Skabbi
Participant

Óskar, alltaf gaman að sjá ný nöfn hérna inni. Það væri snilld að heyra oftar í klifrurum utan höfuðborgarsvæðisins.

Mér finnst eins og ég sé oft að tala við sjálfan mig á þessum spjallþráðum en það er kannski her manns sem slafrar í sig hvern vísdómsmola sem af vörum mínum hnýtur.

eða ekki…

Skabbi