Re: Re: Þríhnúkar

Home Umræður Umræður Almennt Þríhnúkar / Þríhnúkar ehf Re: Re: Þríhnúkar

#57883
0801667969
Meðlimur

Ánægjulegt að sjá að enn sé til fólk með sómatilfinningu fyrir náttúrunni sem þorir að tjá sig.

Fyrrverandi og núverandi kauphallardrengir forðast hins vegar sviðsljósið.

Það sem veldur hins vegar miklum vonbrigðum er hvað leiðsögumenn og aðilar í ferðaþjónustu þora lítið að segja sína skoðun.

http://www.isalp.is/forum/5-almennt/13305-trihnjukagigur-enn-i-frettum.html

Kv. Árni Alf.