Home › Umræður › Umræður › Almennt › Nýstofnað Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi › Re: Re: Nýstofnað Félag Fjallaleiðsögumanna á Íslandi
		24. janúar, 2013 at 12:17
		
		#58137
		
		
		
	
Meðlimur
		
		
	Til hamingju með félagið fjallaleiðsögumenn góðir!
Ein spurning, svona fyrir forvitnissakir:
Hvað er starfsréttindakerfi og hvernig er það hugsað?
kveðja
Halli