Re: Re: Ísfestivalsflopp

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ísfestivalsflopp Re: Re: Ísfestivalsflopp

#57529
Björk
Participant

En þarf ekki að breyta aðeins umgjörðinni á þessu með tilliti til óstabíls veðurfars undanfarin ár.

Annað hvort að slá til festivals þegar aðstæður eru góðar á ákv. tímabili í janúar/febrúar með tiltölulega stuttum fyrirvara.
En ef menn ætla að halda fast í 3ju helgina í febrúar sem festivalshelgi að slá þá til festivals þar sem eru einhverjar aðstæður?

En frábært Rúnar að útlendingarnir hafi getið klifrað og farið nýjar leiðir.

kv. Björk