Re: Re: Innlegg í La Sportiva

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Innlegg í La Sportiva Re: Re: Innlegg í La Sportiva

#56645
Steinar Sig.
Meðlimur

Innlegg frá skóframleiðendum eru yfirleitt ómerkilegt frauð, jafnvel í þeim alfínustu. Þeir hugsa bara um að hafa þau eins létt og hægt er til þess að geta auglýst lága grammatölu.

Ef þú kaupir innlegg sem á að ofnbaka, passaðu þá að ruglast ekki á fahrenheit og celsíus. Hætt við að það kvikni í þeim annars…