Re: Re: Höfuðljós

Home Umræður Umræður Keypt & selt Höfuðljós Re: Re: Höfuðljós

#55662
Sissi
Moderator

Þetta er sama síðan og er á HFR Himmi, þar sem Sindri póstaði að það væri hægt að fá sömu ljós á dealextreme.com á mun lægra verði, þ.e. hjólaljósin.

http://hfr.is/korkur/view.asp?type=thread&id=10336&subid=10337

Ætli það gildi ekki sama um hausljósin? 220 lumen og 10 klst hljómar nú ágætlega ef þetta er ekki þeim mun stærri græja.

Mitt Light and Motion hefur virkað mjög vel á hjólinu, var einmitt að nota það í gær síðast, en þau kosta væntanlega svínslega mikið í dag.

Sissi