Re: Re: hættan af statiskum akkerum

Home Umræður Umræður Almennt hættan af statiskum akkerum Re: Re: hættan af statiskum akkerum

#55721
1908803629
Participant

Hvernig værir að, eins og Himmi veltir upp, að halda fræðslukvöld um þetta og annað álíka sem stuðlar að auknu öryggi á fjöllum?

Sama hvað menn segja þá held ég að þekking á þessu sé alla jafna ábótavant, þó að margir viti ýmislegt.