Re: Re: hættan af statiskum akkerum

Home Umræður Umræður Almennt hættan af statiskum akkerum Re: Re: hættan af statiskum akkerum

#55719
Björk
Participant

þarf samt ekki að gera greinarmun á notkun á tækjum og tólum þegar þú ert í

a. björgunaraðgerð þar sem miðað er við þessa 20 kN þyng og statisk lína notuð og aðallína slitnar.

b. í klifri, þar ertu með dynamíska línu þrædda í gegnum tvista sem eru oft með dynema slinga. Línan tekur upp mesta kraftinn þegar klifrari fellur.

Held að reglan sé aðallega að nota hlutina í það sem þeir eru gerðir fyrir.