Re: Re: Ferð niður í Þríhnúkahelli

Home Umræður Umræður Almennt Ferð niður í Þríhnúkahelli Re: Re: Ferð niður í Þríhnúkahelli

#56942
Karl
Participant

Guðmundur Freyr Jónsson wrote:

Quote:
Það hafa margir Ísalparar farið þarna niður og komið til baka með misjafnar sögur, ég veit ekki um marga sem myndu vilja bera ábyrð á hópferð þangað.

Í fjallamennsku ber hver ábyrgð á sjálfum sér. Þó svo að svona ferð sé farin undir merkjum Ísalp þá er hver og einn ábyrgur fyrir sér og sínum félaga/félögum, -rétt eins og menn eru ábyrgir fyrir eigin skíðun eða klifri þó svo að ferðin sé á dagskrá Ísalp.