Re: Re: Epík í Þilinu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Epík í Þilinu Re: Re: Epík í Þilinu

#55809
Páll Sveinsson
Participant

Myndir segja markt.
Þessi kemst þokkalega nærri því að sýna það sem fór.
Allt umhverfið sem ég stend á og nágreni.
Glöggir geta séð að þá má sjá í gegnum regnhlífina vinstramegin við mig en þar er hálfur meter í fastan ís

Þarna eru nákvæmlega 35 metrar upp á brún í stífu klifri.

kv
p

[img]http://www.isalp.is/media/kunena/attachments/legacy/images/IMG_2110c.JPG[/img]