Re: Re: BÍS á föstudaginn

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur BÍS á föstudaginn Re: Re: BÍS á föstudaginn

#55674
Páll Sveinsson
Participant

Ég, Skabbi og Siggi Tommi mættum í gær og tókum vel á því.
Enduðum með að fá hálft klifurhúsið til að prófa.

Bættum við fullt af festum svo nú ætti engum að leiðast sem mæta annað kvöld.

kv
Palli BÍS´ari