Re: Re: Ævintýri í Óríon – framhald

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Ævintýri í Óríon Re: Re: Ævintýri í Óríon – framhald

#57240
0304724629
Meðlimur

Þetta er skemmtileg og gagnleg frásögn Skabbi. Ég hef það fyrir reglu (af biturri reynslu…) að láta þann sem sígur niður fyrst, prófa að tosa og sjá hvort allt renni ekki vel í gegnum þræðinguna. Stundum er mikil tregða og þá er hægt að laga ankerið til áður en síðasti maður sígur. Lenti einu sinni í því að festa línu á Óshlíðinni í kósí klifri að kvöldi til. Við nenntum ekki að ná henni niður. Voru orðnir seinir í eitthvað gill. Komum daginn eftir og jeremías, klakabunkarnir voru svakalegir og línan afskrifuð.