Re: Re: Aðstæður. Taka 2

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Aðstæður. Taka 2 Re: Re: Aðstæður. Taka 2

#55857
2210803279
Meðlimur

Ég var við Spora á sunnudagsmorgun að tala við bóndann og kíkti uppað foss í leiðinni.
Neðst var haftið ágætt en ísinn í þrepinu var kannski 2cm og hékk bara á lyginni. Efri parturinn leit út fyrir að vera ágætur nema kannski brúnin.

kv Stefán