Re: Re: Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar Re: Re: Aðgengi í hættu vegna bjánaskapar

#57177
Freyr Ingi
Participant

Að sjálfsögðu eiga láta menn landeigendur vita.

– Öryggisventill að einhver viti af manni
– Góð ráð og upplýsingar frá heimamönnum
– Svalar forvitni heimamanna (setjið ykkur í þeirra spor að þurfa að giska á hvað fólkið sem lagði bílnum sínum inni á túni er eiginlega að aðhafast)

Annars er líka sniðugt að skilja eftir miða í framrúðu bílsins.
Það er í raun og veru sniðug hefð sem ég tel að við ættum að koma okkur upp hér á landi.