Re: Mixboltasjóður – Mixklifursvæði

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Önnur mixleið í Tvíburagili – Ólympíska félagið. Re: Mixboltasjóður – Mixklifursvæði

#53466
1902834109
Meðlimur

Var að ganga frá pöntun á 100 augum í viðbót í mixboltasjóðinn sem koma til landsins fyrir áramót. Bendi á Robba ef menn vilja nálgast augu.

Núna ætti lítið að stoppa menn í að bolta í drasl Tvíburagil eða önnur vel valin mixklifursvæði ef vilji er fyrir hendi. Spurning hvort það þarf að halda umræðufund um uppbyggingu mixklifursvæða svipað og var gert með topp tíu ísklifurleiðirnar?

Minni bara á bnr og kt mixboltasjóðsins ef menn eru aflögufærir á þessum síðustu og verstu tímum. Níu manns lögðu 2000 kall á haus í sjóðinn núna í haust og svo hefur stjórn Ísalp gefið vilyrði fyrir 25000 kr í sjóðinn.
Kt. 290786-2749
Bnr. 528-14-603712

Gunni